Önnur ritverk

Hér getur að líta önnur ritverk Ragnars Inga, tvær bækur um sögu Krýsuvíkursamtakanna, þrjú vísnasöfn í bókarformi og svo skáldsögu sem kom út 1995.

 

Kraftur_i_krysu

Kraftur í Krýsu

Útgáfuár: 2006
Útgefandi: Hólar

Saga Krýsuvíkursamtakanna
frá 1996 til 2006

101_visnathattur_ur_dv

101 vísnaþáttur úr DV
Seinni hluti

Útgáfuár: 2005
Útgefandi: Hólar

Vísur eftir ýmsa höfunda

101_visnathattur_ur_dv1

101 vísnaþáttur úr DV
Fyrri hluti

Útgáfuár: 2004
Útgefandi: Hólar

Vísur eftir ýmsa höfunda

austfirsk_skemmtiljod

Austfirsk skemmtiljóð

Útgáfuár: 2003
Útgefandi: Hólar

Ljóð af léttara taginu
eftir 55 austfirska höfunda

vist_var_thad_haegt

Víst var það hægt

Útgáfuár: 1996
Útgefandi: Krýsuvíkurútgáfan

Saga Krýsuvíkursamtakanna fyrstu 10 árin

februarkrisur

Febrúarkrísur

Útgáfuár: 1995
Útgefandi: Reykholt

Skáldsaga um líf og starf ungs grunnskólakennara sem fer út
á land að kenna

 

BÓKAHILLAN LJÓÐABÆKUR KENNSLUBÆKUR ÞÝÐINGAR