Ágætu lesendur.

Allmargir hafa pantað bók mína, Og ekki lagast það, sem boðin var til sölu
undir lok júní. Því miður dróst prentun á langinn vegna sumarleyfa og lauk
svo að fresta varð útgáfunni fram í ágúst. Ég bið væntanlega kaupendur
innilega afsökunar á þessum töfum. Bókin verður sem sagt prentuð í byrjun
ágúst og send til kaupenda eins fljótt og unnt er.

                                        Ragnar Ingi